
Fréttir
Sýna fleiri-
Skráning í jólamat á aðfangadag
Ár hvert býður Hjálpræðisherinn einstaklingum sem eru einir og/eða einmana um jólin að koma saman og njóta samfélags við hvert annað. Fyrst og fremst er um hátíðarkvöldverð þar sem jólaguðspjallið er lesið, dansað í kringum jólatré og snæddur góður kvöldverður.
Every year the Salvation army invites those who are alone/lonely on Christmas to come together and enjoy fellowship with each other. Please note that this is a celebration of Christmas where the Christmas story from the Bible is read, people dance around the Christmas tree and eat together. -
Biblíuhelgi í Vatnaskógi
Helgina 19.-21. október heldur Hjálpræðisherinn
biblíuhelgi í Vatnaskógi með majorunum Paul og Jane Waters frá Noregi. Kennslan fer fram á ensku en verður túlkuð fyrir þá sem þurfa. Sérstök dagskrá verður fyrir börn á meðan á kennslu stendur..... -
Heimanámsaðstoð
Hjálpræðisherinn í Mjódd hefur aðstoð við heimanám tvo daga í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14-16. Starfið hefst 28. ágúst.
