Forvitin/n um trú?

Við trúum því raunverulega að allt sem þörf er á sé að biðja, t.d. þessarar bænar:

 Jesús, þú hefur sagt að allir séu velkomnir til þín og nú vil ég koma.

Ég veit að þú gafst líf þitt til að friðþægja fyrir syndir manna,

og ég trúi að þú hafir einnig dáið fyrir mig.

Ég bið um fyrirgefningu á því sem ég hef gert rangt.

Ég veit að þú komst til að opna leiðina fyrir mig

alveg inn í návist Guðs,

og ég skil að ég þarfnast þín.

Þakk fyrir að þú elskar mig, bæði vegna og þrátt fyrir.

Þakk fyrir að þú vilt koma inn í líf mitt

og hjálpa mér til að trúa og til að lifa.

Þakk fyrir að þú frelsar mig núna og veitir mér blessun þína.

Þakk, Jesús! Amen.

 

Frelsi er ekki tilfinning eða afleiðing af helgisið

Í Nýja testamentinu stendur: Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottinn, og trúir í hjarta þínu að Guð hafi upp vakið hann frá dauðum verður þú hólpinn. Með hjartanu er trúað til réttlætis, með munninum játað til hjálpræðis (Rómverjabréfið 10.9, 10).

 

Hve mikið verður maður að trúa til að geta kallað sig kristinn?

Jesús sagði að mustarðskorn af trú væri nóg. Það er raunar eitt af minnstu fræjum sem finnast í heiminum. Með því að stíga þetta litla skref nærð þú inn í það nána samfélag við Guð sem þú ert eiginlega skapaður/sköpuð til að vera í. Þar sem þú átt heima.

Ef þú óskar að komast í samband við söfnuð í nágrenni við þig, smelltu þá á „Þar sem þú býrð“ neðst, og hakaðu við „flokkur/söfnuður“.

Ef þú óskar eftir fyrirbæn, getur þú fyllt út reitinn hér fyrir neðan.

 

Forbønn
  1. Við trúum því að það er mátt í fyrirbænina og vild gjarnan biðja fyrir bænarefnin þín. Látið okkur vita hvað þér ókska eftir að við biðjum fyrir hér fyrir neðan og við biðjum fyrir þig og bænarefnin þín á okkar daglega morgunstund.