Velkomin
Hér er hægt að fá að kynnast okkur!
Hér er hægt að fá að kynnast okkur!
Hægt er að styrkja jólainnsöfnun Hjálpræðishersins á kass.is og einnig á appinu frá Kass. Smelltu hér til að styrkja. Takk fyrir framlag þitt.
í ágúst tókuv við nýir deildarstjórar. Þau heita Hilde og Kolbjørn Ørsnes og koma þau frá Noregi. Við óskum þeim velfarnaðar í þessu mikilvæga starfi sem Hjálpræðisherinn er að vinna á Íslandi og Færeyjum.
Þá er komið að herhelgi ársins þar sem hermenn, samherjar og vinir Hjálpræðishersins koma saman og eiga góðar stundir. Gestir helgarinnar eru majorarnir Ester og Wouter van Gooswilligen
Vefritari: Jarle Stokland. Wefhönnun: Geir Smith-Solevåg.
Ábyrgðarmaður: Paul-William Marti.
2011 © Frelsesarmeen
Bankareikningur Hjálpræðishersins: 0513.26.11314 kt. 620169-1539