Velkomin á Herinn í Reykjanesbæ


Dagskráin okkar er sem hér segir:

Sunnudagar: 

kl. 14.00  Samkoma með heitri súpu frá mörgum löndum.

Þriðjudagar:

 kl. 13.00-16.30  Krakkadagur (frístundatilboð með heimanámi og mat.  Verð kr. 3000 önn)

kl. 16.30-17.30  Gospelkór fyrir grunnskólabörn.  Stjórnandi Guðrún Pálína og Ásdis Birta (verð kr. 5000 á önn)

kl. 18.00-21.00  Unglingakvöld (hvern þriðjudag). Opið hús, pizzur til sölu, nammi og gos.

 

Miðvikudagar

kl. 20.00-22.00  Prjónahópur (annan hvern miðvikudag frá 5 nóv)

 

Fimmtudagar

kl. 10.00-14.00   International Lunch. Við eldum mat saman frá mörgum löndum, lærum íslensku og um íslenska menningu. 

 

Föt sem hjálpa

Opið í Hertex búðinni  Hafnagötu 18, mánudaga til föstudaga 13.00-18.00:)

 

Við erum með fjölbreytt og skemmtilegt starf og allir eru velkomnir.  Hlökkum til að kynnast ykkur!