Velkomin

Hjálpræðisherinn í Reykjavík er lifandi kirkja sem er staðsett í Mjódd, Álfabakka 12.

Dagskráin okkar

Mánudagar 
Kl. 13-14 Opið fyrir umsóknir um velferðarstyrki 
Kl. 15-16.30  Heimilasamband.  Kvennastarf

Þriðjudagar
Kl. 13-16 Opið hús.  Matur og spjall.  Allir eru velkomnir!
Kl. 20-21.30 Vinnandi hendur (aðra hvora viku)

Miðvikudagar
Kl. 14-21 Opið hús fyrir börn og unglinga.
Aðstoð við heimanám frá 14-16, barnastarf frá 16.30-17.30
Unglingastarf frá kl. 18-21

Fimmtudagar
Kl. 13-16 Opið hús.  Matur og spjall. Allir eru velkomnir!

Föstudagar
Kl. 19 Starf fyrir 18+ (sjá https://www.facebook.com/groups/276149975926569/)

Sunnudagar
Kl. 11 Alfa námskeið
Kl. 13 Súpa og brauð
Kl. 14 Samkomur fyrir alla fjölskylduna!