Dagskrá

Dagskrá Hjálpræðishersins í Reykjavík:

Mánudagur

Kl. 10-13 Samsaumur. Saumanámskeið fyrir hælisleitendur og innflytjendakonur (lokaður hópur/skráning)
Kl. 11:30-14 Opið hús með heitri máltíð
Kl: 15:00 - 16:30 Samferða (Heimilisamband), bæn, hugvekja og góður félagsskapur

Þriðjudagur

Kl. 11:30-14 Opið hús með heitri máltíð
Kl. 13:00-15:00 Spilað og spjallað 
Kl. 16:30-18:00 Tweens - 10 ára og eldri

Miðvikudagar 

Kl. 11:30-14 Opið hús með heitri máltíð
Kl. 15:00-16:30 Vinnandi hendur
Kl. 15:00-16:30 Aðstoð við heimanám fyrir grunnskólabörn
Kl. 17:00-19:00 Saman - Fjölskyldustund

Fimmtudagur 

Kl. 10-13 Samsaumur. Saumanámskeið fyrir hælisleitendur og innflytjendakonur (lokaður hópur/skráning) 
Kl. 11:30-14 Opið hús með heitri máltíð
Kl. 13:00-15:00 Spilað og spjallað
Kl. 19:00 Connect (annan hvern fimmtudag auglýst á samfélagsmiðlum) 

Föstudagur

Kl. 11:30-14 Opið hús með heitri máltíð
Kl. 18 Samspil. Spilakvöld. Fjölmörg spil og góður félagsskapur 

Sunnudagar

Kl. 11 Samkoma 
Kl. 11 Sunnudagsskóli 

Dagskrá Hjálpræðishersins á Akureyri:

Mánudagar

Kl. 11:00 Herkaffi

Þriðjudagar 

Kl. 11:00 Krílasöngur fyrir börn 3-12 mán (skráning herdis@herinn.is)
Kl. 16:00 Fjölskyldustarf
Kl. 20:00 Unglingastarf

Miðvikudagur

Kl. 11:00 Bæn og matur

Fimmtudagur

Kl. 19:30 Handavinnukvöld

Föstudagur

Kl. 21:00 Eldri unglingar

Sunnudagur

Kl. 11:00 Samkoma (fyrsta sunnudag í mánuði)

Dagskrá Hjálpræðishersins í Reykjanesbæ:

Mánudagar 

Kl. 11 Bæn og matur
Kl. 16:30-18:00 Barnastarf (6-9 og 10-12 ára) 
Kl. 19:00-21:00 Unglingastarf (13 ára+)

Fimmtudagur

Kl. 15:00-16:30 Aðstoð við heimanám fyrir grunnskólabörn
Kl. 17:00-19:00 Saman - Fjölskyldustund

Föstudagur

Kl. 11 Bæn og matur