Matseðill

 

Reykjavík

 Opið hús er alla virka daga 11:30 til 14:00

 Í Reykjavík er hægt að koma í hádeginu á virkum
dögum og kaupa mat á 1700 kr.  Boðið er upp á vegan valkost daglega.

 

 

MATSEÐILL VIKAN 22.-26. MAÍ

 

MÁNUDAGUR 22. MAÍ

Fiskur dagsins, kartöflur og salat

V/Vegan réttur dagsins

 

ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ

Kjúklingapasta Pomodoro

V/Vegan pasta Pomodoro

 

MIÐVIKUDAGUR 24.MAÍ

Fiskur í raspi, salat og kartöflur

V/Vegan “fiskur”

 

FIMMTUDAGUR 25. MAÍ

Burritos salsa

V/Vegan Burritos

 

FÖSTUDAGUR 26. MAÍ

Mexikósk Kjúklingasúpa

V/Mexikósk súpa

 


Matsalur Hjálpræðishersins
ATH. matseðill getur breyst með litlum fyrirvara ef okkur berast gjafir frá velgjörðaraðilum okkar. 

 

 Í hvert skipti sem þú greiðir fyrir máltíð hjá okkur greiðir þú einnig fyrir einstakling sem hefur ekki tök á að kaupa sér næringarríkan mat sjálfur. Vegna þess að jaðarsettir og efnaminni einstaklingar fá mat endurgjaldslaust hjá okkur.