Hjálpræðisherinn er skráð trúfélag og býður upp á almennar kirkjuathafnir eins og barnablessun, fermingu, brúðkaup og jarðarfarir.
Hægt er að skrá sig í Hjálpræðisherinn trúfélag á heimasíðu Þjóðskrár.
Hafðu samband við flokksleiðtogann í þínum flokki ef þú óskar eftir athöfn eða hefur spurningar um hvernig þú gerist meðlimur eða getur tilheyrt Hjálpræðishernum.