Samhjálp - aðstoð við heimanám

Alla þriðjudaga og fimmtudaga er boðið upp á aðstoð við heimanám fyrir þá sem þurfa á því að halda. Eru sjálfboðaliðar Hjálpræðishersins sem sjá um að aðstoða við heimanámið. Á meðal sjálfboðaliðanna eru menntaðir kennarar.

Allir sem þurfa á heimanámsaðstoð að halda eru hjartanlega velkomnir.