Fjölskyldusamkoma á Akureyri

Sunnudaginn 8. mars verður fjölskyldusamkoma í Akureyrarflokki. Börn og unglingar taka þátt með leik og tónlist. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Léttur hádegismatur eftir samkomu.