Páskamót BUH (AFLÝST)

ATHUGIÐ AÐ VIÐBURÐI HEFUR VERIÐ AFLÝST

Páskamót Hjálpræðishersins verður að þessu sinni haldið helgina fyrir páska, 3.-7. apríl, í Ölveri. Mótið er fyrir unglinga í 7. bekk til 1. bekk í framhaldsskóla (fæðingarár 2003-2007).

Endilega hafið samband við foringja ykkar til að skrá ykkur og auðvitað megið þið koma með vin með ykkur:)
(Þegar nær dregur koma nánari upplýsingar, t.d. nákvæm dagskrá og farangurslisti)

Dagskrá mótsins verður spennandi og skemmtileg og áhersla verður lögð á jákvæð samskipti og mikilvægi hvers einstaklings. Samkomur og/eða kvöldvökur öll kvöld, leikir og fræðsla á daginn, góður matur og uppbyggilegur félagsskapur.

Mótsgjald 20.000 kr.

Skráning hér