Vinnandi hendur

Vinnandi hendur er hópur fólks sem kemur saman og býr til muni sem seldir eru á jólabasar Hjálpræðishersins. Öll vinna er unnin í sjálfboðaliðsstarfi. Allur ágóði rennur óskiptur í velferðarstarf Hjálpræðishersins.