Verðskrá salaleigu

Salaleiga Hjálpræðishersins Suðurlandsbraut 72- Verðskrá 

Hér má sjá verð fyrir leigu á fundarsölum á opnunartíma Kastalakaffi 9-18 á virkum dögum og 10-17 um helgar.   

Ef þú vilt upplýsingar eða panta sal þá er sent á salir@herinn.is

 

Ásinn (góður fyrir 15-25 manns) 

Innifalið í leigunni er kaffi, te og vatn.  Hægt að fá skjávarpa eða sjónvarp til afnota og lítið ræðupúlt. 

Fyrir hálfan dag 25.000+vsk 

Fyrir heilan dag 40.000+vsk 

Fyrir kaffihúsagesti sem eru 15-25 manns rukkum við 500 kr. gjald pr gest fyrir afnot af salnum  

 

Samkomusalurinn (fyrir 25-120 manns)- hægt að skipta salnum í tvennt 

Innifalið i leigunni er kaffi, te og vatn.  Afnot af hljóðkerfi og skjávarpa og ræðupúlt (tæknimaður 9000 kr. + vsk pr klst ef þarf). 

Fyrir hálfan dag 45.000+vsk 

Fyrir heilan dag 65.000+vsk 

Veislur 95.000+vsk og starfsfólk 

Verð fyrir hálfan sal er sama og fyrir Ásinn. 

 

Matsalurinn (fyrir 25-100 manns) 

Innifalið í leigunni er kaffi, te og vatn.  Hægt að fá sjónvarp til afnota og lítið ræðupúlt. Leiksvæði með leiktækjum (borðtennis og þythokkí á efri hæð) 

Fyrir hálfan dag 45.000+vsk 

Fyrir heilan dag 65.000+vsk 

Veislur um helgar 95.000+vsk og starfsfólk 

 

Svalir á efri hæð (fyrir 10-35 manns) 

Innifalið í leigunni er kaffi, te og vatn.  Hægt að fá sjónvarp til afnota og lítið ræðupúlt. Leiksvæði með leiktækjum (borðtennis og þythokkí). 

Fyrir hálfan dag 25.000+ vsk  

Fyrir heilan dag 40.000+ vsk 

Tilvalinn salur fyrir barnaafmæli og minni veislur og er þá greitt einnig fyrir starfsfólk. 

 

Veitingar: 

Morgunhressing fyrir fundi- 990 kr. á mann 

Hádegisverður 1850 kr. á mann 

Síðdegishressing fyrir fundi 990 kr. á mann 

Afmælisveisla börn: Tilboð

Veitingar veislur:  Verð á mann kr. 5000 m.vsk.  

 

Starfsfólk 

Fyrir stærri viðburði og veislur þarf að greiða fyrir starfsfólk, einnig þegar veislur eru utan opnunartíma: 

Umsjónarmaður 9000 kr. + vsk pr. klst. 

Starfsmaður 7500 kr. +vsk pr klst.