Styrkja starfið

Hjálpræðisherinn treystir á framlög frá einstaklingum, stofnunum og fyrirtækjum, til að geta sinnt velferðarstarfi sínu ásamt öðru starfi. Við erum innilega þakklát fyrir allan stuðning. Hér að neðan má sjá hvað þitt framlag getur gert.  
 
Hér á síðunni er hægt að styrkja starf Hjálpræðishersins með eingreiðslum í gegnum örugga greiðslu hjá Borgun. Tekið er á móti öllum kortum.

Með því að styrkja starf Hjálpræðishersins samþykkir þú skilmála okkar.

 
    
 Eingreiðsla upp á 1700 kr.                 Eingreiðsla upp á 3400 kr.  
Fyrir 1700 krónur getum við t.d. gefið
tveimum einstaklingum heita máltíð.
     Fyrir 3400 krónur getum við t.d. gefið fjórum 
einstaklingum hressingu sem hlýjar og nærir.  
Styrkja       STYRKJA
 
 
Eingreiðsla upp á 5000 kr.                  Eingreiðsla upp á 10.000 kr.
Fyrir 5000 krónur getum við t.d. gefið
tveimur börnum heitan mat á opnu húsi
í heilan mánuð. 
  Fyrir 10.000 krónur getum við t.d. veitt
einstaklingi sem á í fjárhagsvanda,
mataraðstoð.
 Styrkja   Styrkja

 

Ef þú vilt frekar millifæra beint til Hjálpræðishersins er reikningsnúmerið okkar: 0513-26-11314 og kennitalan er: 620169-1539. Vinsamlegast setjið í skýringu ef óskað er eftir að styrkja sérstakt málefni. Ef þú vilt styrkja söfnun fyrir Úkraínu beint þá er reikningsnúmerið fyrir söfnuninni: 0513-14-000022 og kennitalan er: 620169-1539.