Skilmálar styrktarsíðu

Hér á síðunni er hægt að styrkja starf Hjálpræðishersins með eingreiðslum í gegnum örugga greiðslu hjá Borgun. Tekið er á móti öllum kortum.
Með því að styrkja starf Hjálpræðishersins samþykkir þú skilmála okkar.  
Ef þú vilt frekar millifæra beint til Hjálpræðishersins er reikningsnúmerið okkar: 0513-26-11314 og kennitalan er: 620169-1539. Vinsamlegast setjið í skýringu ef óskað er eftir að styrkja sérstakt málefni. 
Ef þú vilt styrkja söfnun fyrir Úkraínu beint þá er reikningsnúmerið fyrir söfnuninni: 0513-14-000022 og kennitalan er: 620169-1539.