Hjálpræðisherinn

Hjálpræðisherinn er alþjóðleg evangelísk hreyfing, hluti af hinni almennu kristnu kirkju.  Boðskapurinn grundvallast á Biblíunni. Þjónustan er knúin af kærleika Guðs. Verkefnið er að boða fagnaðarerindi Jesú Krists og í hans nafni mæta þörfum fólks án mismununar. 

Hjálpræðisherinn

Starf Hjálpræðishersins á Íslandi

 • Velferðarstarf

  Velferðarstarf

  Súpa, sápa og hjálpræði síðan árið 1895.

  Lesa meira
 • Hjálpræðisherinn á Akureyri

  Hjálpræðisherinn á Akureyri

  Hjálpræðisherinn á Akureyri var stofnaður árið 1904 og starfsemin er að Hvannavöllum 10 á Akureyri.

  Lesa meira
 • Hjálpræðisherinn í Reykjavík

  Hjálpræðisherinn í Reykjavík

  Hjálpræðisherinn í Reykjavík er með starfsemi í gömlu apóteki í Mjóddinni, nánar tiltekið að Álfabakka 12, 109 Reykjavík.

  Lesa meira
 • Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ

  Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ

  Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ er staðsettur á Ásbrú. 

  Lesa meira
Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

 • Styrkja starfið

  Hjálpræðisherinn treystir að stórum hluta á gjafir frá almenningi og fyrirtækjum í landinu til að sinna sínu starfi. Hér er hægt að styrkja starfið okkar í gegnum örugga greiðslusíðu.

  Lesa meira