Dagskrá

Dagskrá Hjálpræðishersins í Reykjavík:

Mánudagar

Kl. 10-13 Samsaumur. Saumanámskeið fyrir hælisleitendur og innflytjendakonur (lokaður hópur/skráning)

Kl. 11:30-14 Opið hús með heitri máltíð

Kl. 15-16.30 Samferða. Starf fyrir 55+

kl. 17:00-18:00 krakkakór

Þriðjudagar

Kl. 11:30-14 Opið hús með heitri máltíð

Kl. 12:00  Bænastund og hádegisverður gegn vægu gjaldi.

Miðvikudagar

Kl. 11:30-14 Opið hús með heitri máltíð

Kl. 15:00 - 16:30 Samvinna. Handavinnuhópur 

Kl. 17:30 Fullorðins kór 

Fimmtudagar

Kl. 10-13 Samsaumur. Saumanámskeið fyrir hælisleitendur og innflytjendakonur (lokaður hópur/skráning) 

Kl. 11:30-14 Opið hús með heitri máltíð

Kl. 19:30 Unglingakvöld

Föstudagar

Kl. 11:30-14 Opið hús með heitri máltíð

Kl. 18 Samspil. Spilakvöld. Fjölmörg spil og góður félagsskapur 

Sunnudagar

Kl. 11 Samkoma