24. desember 2021

Þeir sem skráðu sig til að koma til okkar í jólaboð þann 24. desember 2021 eru hjartanlega velkomnir til okkar að ná í smá glaðning og mat. Munum við standa vaktina á milli 10:00 og 14:00 í Herkastalann á Suðurlandsbraut 72. Endilega látið okkur vita ef þið komist ekki á netfangið reykjavik@herinn.is.

Við hlökkum til að sjá ykkur.