Afmælismyndband

Hjálpræðisherinn á ÍSlandi á 125 ára afmæli í dag, 12. maí. Þar sem ekki er hægt að halda stóra afmælisveislu í dag, ákváðum við að setja saman myndband í tilefni dagsins. 

Við þökkum öllum sem tóku þátt og sendum góðar kveðjur til allra vina og meðlima Hjálpræðishersins! 

 

Hjálpræðisherinn 125 ára from Frelsesarmeen on Vimeo.