Breytingar á dagskrá

Hjálpræðisherinn
Hjálpræðisherinn

Í ljósi nýrra sóttvarnarreglna mun verða breyting á dagskrá Hjálpræðishersins næstu þrjár vikurnar, að minnsta kosti.

Hjálpræðisherinn í Reykjavík:
Öll starfsemi liggur niðri. 

Hjálpræðisherinn á Akureyri:
Samkomur á sunnudögum kl: 11. Önnur starfsemi liggur niðri.

Hertex Vínlandsleið:
Verslun opin en vörumóttaka og fatagámar lokuð.

Hertex Akureyri:
Verslun og vörumóttaka lokuð.