Fréttablaðið í dag

Mynd: Fréttablaðið / Anton Brink
Mynd: Fréttablaðið / Anton Brink

Í dag, 10. september, er sérblað um Hjálpræðisherinn í Fréttablaðinu. Í blaðinu má sjá myndir af og lesa um nýju bygginguna í Reykjavík og þar er einnig fjallað almennt um starf Hjálpræðishersins. Í blaðinu er einnig umfjöllun um barna- og unglingastarf Hjálpræðishersins og viðtöl við tvo sjálfboðaliða.

Blaðið má finna hér.