Gospel kór helgarnámskeið

Hjálpræðisherinn í samstarfi við hinn magnaða Óskar Einarsson, ætlar að halda kórnámskeið. Það þarf ekki að kynna hann Óskar enda á meðal færustu tónlistarmanna Íslands.
Þetta er helgarnámskeið sem endar á tónleikum á sunnudeginum
Föstudag, kl 19-22, Laugardag 10-17 (með matarhléi, léttar veitingar innifaldar) og sunnudag frá 12-14 og tónleikar ca. kl 15-16
Verð 15.000 kr.