Íbúafundur á Suðurnesjum

Íbúafundur í Reykjanesbæ
Íbúafundur í Reykjanesbæ

Opið hús í Bókasafni Reykjanesbæjar fyrir íbúa Suðurnesja sem hafa tengsl við Úkraínu.

Miðvikudaginn 23. mars kl. 17.30 til 19.00. Við ætlum að eiga notalega stund, taka samtalið og bjóða upplýsingagjöf. Kaffi, te og meðlæti í boði.

Viðburðurinn er unnin í samstarfi Reykjanesbæjar, Suðurnesjabæjar, Rauða krossins og Hjálpræðishersins.