Jólaboð Hjálpræðishersins 2021

Á hverju ári býður Hjálpræðisherinn þeim sem á þurfa að halda, til veislu í húsnæði Hjálpræðishersins til að fagna jólahátíðinni. Í ár verður á því engin undantekning og eru allir velkomnir stórir jafnt sem smáir. 

Það er hefð fyrir því að áður en farið er heim úr jólaboðinu að allir fái með sér glaðning. Mikilvægt er að skrá sig, svo örugglega sé nægur matur handa öllum en ekki síst vegna þess að það sé glaðningur handa þeim sem koma.

Skráning í jólaboð á aðfangadag