Jólakveðja frá Hjálpræðishernum á Íslandi

Hjálpræðisherinn á Íslandi óskar meðlimum sínum, hermönnum, samherjum, starfsfólki, sjálfboðaliðum og velunnurum Guðs blessunar þessa jólahátíð.  

Við biðjum um frið í heiminum og ró yfir þau sem vegna aðstæðna eru á flótta þessi jól, hvort sem það er vegna jarðhræringa eða annarra ógna.

Innilegt þakklæti fyrir stuðninginn og samveruna á árinu sem er að líða.