Ertu ein/n á jólunum?
Með mikilli tilhlökkun bjóðum við uppá jólamat á aðfangadag.
Hátiðin verður haldin á aðfangadagskvöld í húsnæði Hjálpræðishersins (Suðurlandsbraut 72) kl 18:00.
Mikilvægt er að það komi fram að þetta er hugsað fyrir þig sem ert ein/n um jólin og langar að eiga fallega stund með okkur.
Mikilvægt er að skrá sig, svo örugglega sé nægur matur handa öllum.
Skráning er hér að neðan
Endilega hjálpið okkur að deila þessu áfram!