Jólapotturinn er árleg fjáröflun Hjálpræðishersins. Ágóði jólapottsins fer í velferðarsjóð Hjálpræðishersins þar sem við getum aðstoðað þá sem minna hafa á milli handana.
Jólapotturinn verður staðsettur víðsvegar á landinu. Í Reykjavík og Akureyri
Þú getur líka styrkt starfið í gegnum bankareikning Hjálpræðishersins.