Kaffisala á 17 júní

17. júní á Hjálpræðishernum
17. júní á Hjálpræðishernum
Kaffisala í kastalanum á Suðurlandsbraut 72, á þjóðhátíðardaginn þann 17. júní frá kl. 14-17.
Hoppukastali fyrir börnin og andlitsmálning.
Verð kr. 2.500 á fullorðna og 1000 kr. fyrir börn.
Bestu veitingar í bænum á hlaðborðinu!