Leynist jólasveinn í þér?

Hjálpræðisherinn í Reykjavík safnar gjöfum handa börnum sem þangað koma á aðfangadag. Á aðfangadag koma rúmlega 200 manns í matinn í Mjóddinni og öll börn munu fá jólagjöf. 

Hér má sjá lista yfir þær gjafir sem vantar. Ef þú getur og vilt aðstoða, hafðu endilega samband við Hjálpræðisherinn í Reykjavík