Vinningshafar í afmælishappdrætti

Hjálpræðisherinn í Reykjavík stóð í gær fyrir glæsilegu happdrætti í tilefni 125 ára afmælis Hjálpræðishersins á Íslandi. Á tímum heimsfaraldurs treystum við á tæknina en miðasala fór fram hér á síðunni og dregið var í happdrættinu í beinni útsendingu á Facebook. 

Fjöldi fólks náði sér í miða, enda voru vinningarnir ekki af verri endanum. Hver miði jafngildir 5 númerum og allir miðaeigendur fengu tölvupóst með númerunum á sínum miða. Hér að neðan má sjá lista yfir alla vinninga og númer heppinna miðaeigenda. 

Hægt er að nálgast vinningana í Mjódd Álfabakka 12, 109 Reykjavík, fimmtudaginn 14. maí milli 14:00 og 16:00. 

Vegna skerts opnunartíma vegna COVID-19, þá er takmarkaður opnunartími hjá okkur, en best er þá að hringja á undan sér svo öruggt sé að það sé opið. Sími: 552 1108.

 Hjartanlega til hamingju.

Fjöldi   Vinningar Vinnings-
númer
1 Retro húsbúnaður 659
2 Retro húsbúnaður 245
3 Retro húsbúnaður 1239
4 Retro húsbúnaður 807
5 Retro húsbúnaður 579
6 Retro húsbúnaður 1975
7 Retro húsbúnaður 1271
8 Retro húsbúnaður 1732
9 Retro húsbúnaður 480
10 Retro húsbúnaður 1488
11 Retro húsbúnaður 1359
1 Snyrtivörutöskur fyrir herra frá Nivea 1110
2 Snyrtivörutöskur fyrir herra frá Nivea 531
3 Snyrtivörutöskur fyrir herra frá Nivea 2213
4 Snyrtivörutöskur fyrir herra frá Nivea 2275
5 Snyrtivörutöskur fyrir herra frá Nivea 1190
6 Snyrtivörutöskur fyrir herra frá Nivea 13
7 Snyrtivörutöskur fyrir herra frá Nivea 1381
8 Snyrtivörutöskur fyrir herra frá Nivea 871
9 Snyrtivörutöskur fyrir herra frá Nivea 2174
10 Snyrtivörutöskur fyrir herra frá Nivea 43
1 Snyrtivörur fyrir konur 1429
2 Snyrtivörur fyrir konur 821
3 Snyrtivörur fyrir konur 2247
4 Snyrtivörur fyrir konur 724
5 Snyrtivörur fyrir konur 347
6 Snyrtivörur fyrir konur 324
7 Snyrtivörur fyrir konur 111
1 Blandaðir snyrtipokar 1163
2 Blandaðir snyrtipokar 1534
3 Blandaðir snyrtipokar 1202
4 Blandaðir snyrtipokar 351
5 Blandaðir snyrtipokar 1577
6 Blandaðir snyrtipokar 525
7 Blandaðir snyrtipokar 155
1 Espresso bollar 1826
1 Sængurvera frá velunnurum 1385
1 Retro Salat sett 1901
1 Retro kaffisett 612
2 Retro kaffisett 794
1 Púsluspil  1581
2 Púsluspil 1940
1 Spil frá velunnurum 675
1 Regnpokar 481
2 Regnpokar 328
3 Regnpokar 535
1 Aðgangseyrir fyrir 4 Rokksafnið á Reykjanesi 603
2 Aðgangseyrir fyrir 4 Rokksafnið á Reykjanesi 1966
3 Aðgangseyrir fyrir 4 Rokksafnið á Reykjanesi 689
4 Aðgangseyrir fyrir 4 Rokksafnið á Reykjanesi 523
1 Hvalaskoðun frá Eldingu 412
1 Pizzaveisla frá Dominos 106
2 Pizzaveisla frá Dominos 1840
3 Pizzaveisla frá Dominos 1771
1 Gjafaöskjur frá Olifa 627
2 Gjafaöskjur frá Olifa 1959
3 Gjafaöskjur frá Olifa 1900
1 Keiluhöllin 244
2 Keiluhöllin 2327
1 Húfa og trefill frá Andrea by Andrea 1262
1 Sængurverasett frá ILVA 1263
2 Sængurverasett frá ILVA 1535
1 Lín designe - þjóðbúningasvunta 550
1 Súkkulaði frá OmNoM 1004
2 Súkkulaði frá OmNoM 428
3 Súkkulaði frá OmNoM 1920
4 Súkkulaði frá OmNoM 1458
5 Súkkulaði frá OmNoM 2168
6 Súkkulaði frá OmNoM 804
7 Súkkulaði frá OmNoM 1446
8 Súkkulaði frá OmNoM 152
9 Súkkulaði frá OmNoM 863
1 Fjölskyldumáltíð frá Hungry Viking 762
2 Fjölskyldumáltíð frá Hungry Viking 68
3 Fjölskyldumáltíð frá Hungry Viking 778
4 Fjölskyldumáltíð frá Hungry Viking 1568
1 Umhverfisvænar vörur frá Vistveru 1678
1 Andlitsbað frá Snyrtihúsi Berglindar 2093
1 Hálsmen frá Sign 145
1 Þráðlaus heyrnatól frá Sennheiser 1547
1 Skoðunarflug yfir Reykjavík 5

 

Við þökkum fyrir stuðninginn og óskum vinningshöfum til hamingju!