Myndir úr nýja húsinu

Vinna við nýtt húsnæði Hjálpræðishersins við Suðurlandsbraut í Reykjavík er langt komin og húsið hefur vakið verðskuldaða athygli. 

Á Facebooksíðu Hjálpræðishersins í Reykjavík má fylgjast með framkvæmdunum og flokksleiðtogar þar eru duglegir að setja inn nýjar myndir. Hér má sjá nýjustu myndirnar. 

 

Kastalinn 31 ágúst 2020

Posted by Hjálpræðisherinn í Reykjavík-Salvation Army on Monday, 31 August 2020