Herhelgi 2019

Vatnaskógur. Mynd: KFUM&KFUM á Íslandi
Vatnaskógur. Mynd: KFUM&KFUM á Íslandi

Herhelgi 2019
Þema: SAMAN

Á Herhelgi verður skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna, bæði innandyra og í fallegu umhverfi í Vatnaskógi.

Kvöldsamkomur fyrir alla, kvöldvaka með skemmtiatriðum, grillað brauð og pylsur, ratleikur, föndur, keppnir og margt fleira skemmtilegt!

Verð: 15.000 kr. á mann,
25.000 á fjölskyldu.
Skráning hjá flokksleiðtoganum þínum.


Dagskrá:

Föstudagur
17:00 Staðurinn opnar
18:30 Matur
20:00 Leikir og hugvekja
21:15 Kvöldkaffi
Íþróttahús opið fyrir unglinga
Heitir pottar opnir
Spilakvöld í matsalnum

Laugardagur
09:00 Morgunmatur
10:00 Messy Church
12:00 Matur
13:00 Útivera:
Heitir pottar
Bátar ef veður leyfir
Íþróttahúsið
Ratleikur
Eldur og popp/brauð
15:30 Kaffitími
16:30 Undirbúningur fyrir kvöldvöku – leikrit og söngur
18:00 Matur
19:30 Kvöldvaka
21:00 Kvöldkaffi
21:30 Lofgjörð og bæn

Sunnudagur
09:00 Morgunmatur
10:30 Fjölskyldutími
12:00 Matur
13:00 Heimferð