Nýtt símanúmer velferðarþjónustu í Reykjavík

Nýtt símanúmer fyrir velferðarþjónustu hefur verið tekið upp hjá Hjálpræðishernum í Reykjavík. Til að óska eftir aðstoð í formi korts í matvöruverslun þarf að senda sms með nafni og kennitölu og panta tíma í viðtal.
Símanúmerið er 620-6780.