Páskakveðja frá umdæmisstjóranum

William Cochrane, umdæmisstjóri Hjálpræðishersins á ÍSlandi, í Noregi og Færeyjum, sendir kveðju frá heimili sínu í Oslo. Í ávarpinu fjallar hann meðal annars um mikilvægi þess að finna nýjar leiðir á þessum tímum og að sýna fólki þá fon sem við eigum fyrir blóð Jesú Krists. 

Ég vil þakka ykkur öllum sem fylgið í fótspor Jesú á þessari vegferð þessa vikuna, þið sem réttið hendurnar út ti lannarra í kærleika. Og talið við fólk um Krist á nýjan og áður óþekktan hátt. Svo við getum sýnt heiminum þá von sem við eigum, sem kemur frá því að Guð uppfyllti tilgang sinn hér á jörðinni. Eins og við sáum á krossinum sem við lítum nú til – hann er tómur því upprisinn Jesús Kristur veitir nýtt líf.

Með kveðju umdæmisstjórans óskum við ykkur gleðilegrar páskahátíðar. Gleðjumst og þökkum fyrir krossdauða og upprisu Krists!

 

Påskehilsen Kommandøren. Tekstet Island from Frelsesarmeen on Vimeo.