Safnaðarferð í Skálholt

Skálholt
Skálholt

Annan í Hvítasunnu, mánudaginn 24. maí 2021 verður farið í safnaðaferð í Skálholt. 
Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti mun taka á móti okkur og sýna okkur kirkjuna.
Samkoma. Boðið upp á súpu í hádeginu. Að lokum verður farið í létta gönguferð. 
Lagt verður af stað frá Herkastalanum klukkan 10:00.

Skráning í Safnaðarferð í Skálholt