Samstarf Hjálpræðishersins og Fossvogsskóla

Nemendur Fossvogsskóla mæta fyrsta skóladaginn í húsnæði Hjálpræðishersins.
Nemendur Fossvogsskóla mæta fyrsta skóladaginn í húsnæði Hjálpræðishersins.

Hjálpræðisherinn hefur veitt 130 börnum og kennurum þeirra aðstöðu til að hægt sé að hefja kennslu núna á haustmánuðum. Verið er að bíða eftir færanlegum kennslustofum fyrir nemendurna við skólann. Hjör­dís Krist­ins­dótt­ir, svæðis­for­ingi og flokks­leiðtogi Hjálp­ræðis­hers­ins í Reykja­vík var í stuttu viðtali við Morgunblaðið, þar sem hún segir meðal annars að sem minnst rask muni verða á annarri starfsemi hússins. Hægt er að lesa allt viðtalið við Hjördísi á MBL.IS