Það styttist í jólin

Eins og undanfarin jól er mikið að gera hjá Hjálpræðishernum fyrir og í kringum jólahátíðina. Sjálfboðaliðar eru ómetanlegir á þessum tímum og leggja þeir til ófá handtökin. Sjálfboðaliðarnir eru jafn mismuandi eins og þeir eru margir og með ólkan bakgrunn. Sem dæmi má nefna að þeir eru á öllum aldri, ungir jafnt sem eldri, öll kyn, fjölmörg þjóðerni og hafa verið í hjá okkur í mörg ár, eða eru að stíga sín fyrstu skref í sjálfboðaliðastörfum.

Við hvetjum áhugasama til að skrá sig sem sjálfboðaliða hjá Hjálpræðishernum um jólin og láta gott af sér leiða. 

Skráning sjálfboðaliða