Tölvupóstur liggur niðri

Vegna yfirfærslu liggur tölvupóstur Hjálpræðishersins á Íslandi niðri þessa stundina. Unnið er að því að koma póstinum aftur í lag. 

Þetta á við um @herinn.is netföng en ekki @frelsesarmeen.no netföng starfsfólks. 

Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda og hvetjum ykkur til að hafa samband við okkur í síma eða í gegnum Facebook.