Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ

Hjálpræðisherinn í ReykjanesbæHjálpræðisherinn í Reykjanesbæ er staðsettur á Ásbrú og var stofnaður árið 2008. Haustið 2020 var starfsemi Hjálpræðishersins í Reykjanesbæ færð undir Hjálpræðisherinn í Reykjavík og tilheyrir því Reykjavíkurflokki. 

Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ er með

  • Glæsileg verslun sem selt er second hand, HERTEX.
  • Virkninámskeið
  • Matur í hádeginu alla virka daga
  • Mataraðstoð gegn matarsóun unnið í samvinnu með Samkaup.

Virkninámskeiðin eru:

  • Saumur, redesign. Endurhönnun úr þeim textíl sem ekki er hægt að selja í verslun okkar. Allt gert til þess að minnka útflutning og kolefnisspor
  • Hekl og prjón
  • Smíðaverkefni, Notum endurnýttan við sem annars færi á haugana. Smíðað eru td blómaker, bekkir og hillur
  • Mataraðstoðin, virkni í eldhúsi og afhendingu sem og móttöku matvæla og aðra nauðsynjavara sem til falla hjá Samkaup. 
  • Frískápur er í uppsetningu. 
  • Verslunin, virkni í flokkun á lager og í verslun ( framsetning og afgreiðsla )
  • Uppkveikirúllur ( Tennruller ) fyrirmynd frá Jobben.
  • Enskukennsla 2-3 í viku.

Virkninámskeiðin eru unnin í samvinnu með Reykjanesbæ sem og öðrum sveitarfélögum á Suðurnesjunum, Vinnumálastofun og Heilbrigðisstofnunum.

Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ er á Facebook

Hertex í Reykjanesbæ er á Facebook

 

Hægt er að bóka viðtalstíma hjá foringja hér: