Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ

Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ er staðsettur á Ásbrú og var stofnaður árið 2008. Haustið 2020 var starfsemi Hjálpræðishersins í Reykjanesbæ færð undir Hjálpræðisherinn í Reykjavík og tilheyrir því Reykjavíkurflokki. Tengiliður við Reykjanesbæ er Hjördís Kristinsdóttir. 

Í Reykjanesbæ er meðal annars unglingastarf, prjónahópur og samkomur. Einnig starfa sjálfboðaliðar við fataflokkun fyrir Hertex. 

Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ er á Facebook

Dagskrá Hjálpræðishersins í Reykjanesbæ má sjá hér