Samvera og góðar minningar

Eins og undanfarin ár þá stendur Hjálpræðisherinn í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar fyrir sumarfríi fyrir efnaminni fjölskyldur.