Söfnunarátak í velferðarsjóð

Vegna heimsfaraldursins sér Hjálpræðisherinn bæði fram á aukin útgjöld úr velferðarsjóði á árinu 2020 og skerta innkomu í jólapottinn vegna sóttvarnaaðgerða.

Nýtt símanúmer velferðarþjónustu í Reykjavík

Tímapantanir fara fram í gegnum smáskilaboð.

Jólasögusamkeppni Herópsins

Leynist rithöfundur í þér?

Herhelgi frestað

Herhelgi sem átti að fara fram 16.-18. október hefur verið frestað.