Allt starf hafið á Akureyri

Starf Hjálpræðishersins á Akureyri er komið í fullan gang eftir framkvæmdir.

Íbúafundur á Suðurnesjum

Fyrir þá sem hafa tengsl við Úkraínu.

Aðstoð við flóttamenn frá Úkraínu

Hjálpræðisherinn er tilbúinn til að hjálpa flóttamönnum frá Úkraínu, sama hvort þeir eru á Íslandi eða annarsstaðar í Evrópu. Ef einstaklingar eru aflögufærir þá er hægt er að styðja við starfið með frjálsum framlögum inn á reikning: 0513-14-000022 kt. 620169-1539.

Sumarstörf laus til umsóknar

Leikjanámskeið verður haldið hjá okkur í Reykjavík og Reykjanesbæ eins og á síðasta ári. Nú leitum við að starfsfólki til að starfa á námskeiðunum.