Gleðileg jól

Hjálpræðisherinn óskar þér gleðilegra jóla og Guðs blessunar.

Sending til Grænlands

Hjálpræðisherinn á Akureyri safnar prjónuðum flíkum allt árið og sendir til Grænlands fyrir jólin.

Innkoma minni en aðsókn meiri

Hjálpræðisherinn í Reykjavík aðstoðar nú á aðventunni fleiri einstaklinga en í fyrra. Innkoman er þó minni en árið áður.

Leynist jólasveinn í þér?

Hjálpræðisherinn í Reykjavík safnar gjöfum handa börnum sem þangað koma á aðfangadag.

Jólaveislur Hjálpræðishersins

Hjálpræðisherinn býður til jólaveislu á aðfangadag í Reykjavík og Reykjanesbæ.

„Nýi Herkastalinn í Reykjavík“

Fréttastofa Stöðvar 2 fjallaði í vikunni um nýtt hús Hjálpræðishersins við Suðurlandsbraut. Í umfjölluninni má sjá myndir innan úr húsinu og Hjördís Kristinsdóttir, foringi í Reykjavík, segir frá spennandi framtíðaráformum.

Herópið 2019

Herópið 2019 er komið út. Herópið er árlegt rit Hjálpræðishersins og hefur verið gefið út síðan Hjálpræðisherinn hóf starfsemi sína á Íslandi árið 1895.

Jólapottarnir, mikilvæg tekjuöflun fyrir velferðarstarf

Hjálpræðisherinn safnar árlega í jólapottana sína. Þeir peningar sem þar safnast fara alfarið í velferðarsjóð Hjálpræðishersins á hverjum stað. Peningar sem safnast á Akureyri eru þannig notaðir í nærsamfélaginu þar og það sama á við um Reykjavík og Reykjanesbæ. Árið 2018 söfnuðust 9,2 milljónir króna í jólapotta Hjálpræðishersins á Íslandi.

Ný heimasíða

Hjálpræðisherinn hefur opnað nýja heimasíðu, herinn.is

Vegleg gjöf frá Grohe

Grohe færði Hjálpræðishernum rausnarlega gjöf á dögunum.