Við biðjum fyrir friði

Lisbeth og Knud David Welander, leiðtogar Hjálpræðishersins á Íslandi, í Noregi og Færeyjum, hvetja alla valdhafa til að ákveða að forðast ofbeldi, hryðjuverk og stríðsaðgerðir - og leita friðsamlegra lausna.