Skráning í fermingarfræðslu fyrir 2022-2023 er hafin
26.04.2022
Vissir þú að það er hægt að fermast hjá Hjálpræðishernum? Nú er hægt að skrá sig í fermingarfræðsluna fyrir veturinn 2022 til 2023. Fer fræðslan fram á hverjum flokki fyrir sig, auk þess sem farið er í fermingarbúðir í Noregi í október.