Alþjóðlegur bænadagur 19. apríl

Hershöfðinginn Brian Peddle hvetur alla til að taka þátt í sameiginlegum bænadegi sunnudaginn 19. apríl.

Páskakveðja frá umdæmisstjóranum

Kveðja frá kommandör William Cochrane.

Samkomur á netinu

Vegna samkomubanns fer starfið að stórum hluta fram á samfélagsmiðlum.