Leikjanámskeið sumarið 2022

Nú hefur verið opnað fyrir skráningu á leikjanámskeið Hjálpræðishersins. Námskeiðið er með sambærilegu sniði og síðasta sumar. Eins og síðasta sumar er takmarkaður fjöldi barna á hverju námskeiði fyrir sig.