Samkirkjuleg samstaða vegna heimsfaraldursins

Verum samhuga og minnumst fórnarlamba faraldursins sama hvaða trúfélagi við tilheyrum.

Foreldramorgnar

Nýr dagskrárliður á Her: Alla þriðjudaga, í sumar verða foreldramorngnar frá 11:00-13:00