Vímulaus dagur 8. júní

Við hvetjum alla til að sýna samstöðu með þeim sem þjást vegna áfengis- og vímuefnaleyslu, sinnar eigin eða annarra.

Nýtt skipulag á Íslandi og í Færeyjum

Meiri staðbundin sjálfstjórn og nánara samstarf við samstarfsfólk í Noregi.

Vinningshafar í afmælishappdrætti

Vinningshafar í afmælishappdrætti Hjálpræðishersins sem var haldið í gær, 12. maí.

Afmælismyndband

Kveðjur frá meðlimum og vinum Hjálpræðishersins á Íslandi.

125 ára afmæli

Það var þann 12. maí 1895 að starfsemi Hjálpræðishersins á Íslandi hófst með útisamkomu á Lækjartorgi

Skipulagsbreytingar og nýjar skipanir

Skipulagsbreytingar sem taka gildi 1. ágúst 2020.

Afmælishappdrætti 12.maí

Þann 12. maí n.k. verður Hjálpræðisherinn á Íslandi 125 ára.