Hjálpræðisherinn á almannaheillaskrá Skattsins

Nú geta þeir sem gefa til Hjálpræðishersins fengið skattfrádrátt. Frádráttur einstaklinga getur verið á bilinu 10 - 350 þús. kr. á almanaksári, hjóna og sambúðarfólks alls 700 þús. kr. Einungis félögum, sjóðum og stofnunum, þ.m.t. sjálfseignarstofnunum, sem hafa með höndum óhagnaðadrifna starfsemi, er heimil skráning á almannaheillaskrá. Skilyrði fyrir frádrætti hjá gefendum er að lögaðili (móttakandi) sé á almannaheillaskrá á því tímamarki sem gjöf er afhent eða framlag veitt.

Samfélagsverkefni með aðkomu úr ýmsum áttum.

Hjálpræðisherinn á Akureyri er að fara af stað með frábært samfélagsverkefni til að koma í veg fyrir matarsóun.

Jólaaðstoð 2021

Upplýsingar um jólaaðstoð Hjálpræðishersins 2021

Jólaboð Hjálpræðishersins 2021

Á aðfangadag er boðið til hátíðar í Herkastalanum.

Það styttist í jólin

Skráning sjálfboðaliða.