Kastalakaffi í Herkastalanum í Reykjavík

Nú hefur opnað nýtt, glæsilegt og barnvænt kaffihús í húsnæði Hjálpræðishersins í Reykjavík og hefur fengið nafnið Kastalakaffi.

L O K A Ð

Vegna veðurs verður lokað hjá okkur í dag 7. febrúar 2022.